SAGA FERSKLEIKANS

Hver var kveikjan að frískandi nýjum heimi? Skrunaðu niður og kynntu þér viðburðaríka sögu Mentos!

2014

2014

Mentos er tyggigúmmí og eru bitarnir stórir og sneisafullir af ferskleika. Umbúðirnar eru sérlega handhægar, staukar sem passa vel inn á hvaða heimili sem er, á skrifborðið eða í bílinn. Einnig er hægt að fá Mentos tyggigúmmí í vasaflösku sem fer vel í töskuna eða vasann.

2014

NÝTT SÚKKULAÐI MENTOS!

Mentos kynnir enn eina nýjungina, Mentos Choco – dropa með karamelluáferð, fyllta með mjólkursúkkulaði.

2013

2013

Mentos Gum

MENTOS MARKAÐSSETUR NÝJU BLÖNDUÐU JARÐARBERJARÚLLUNA

Mentos kynnir nýjar ávaxtabragðtegundir, Strawberry Mix! Þrjár frábærar jarðarberjategundir í einni rúllu, Sweet, Original og Sour!

2008

2008

Góðar fréttir fyrir þá elska að kyssa! Fjölbreytt úrval af ljúffengum myntubragðtegundum og safaríku Mentos tyggigúmmí gerir þeim finnst gott að kyssa kleift að njóta þeirrar iðju enn frekar!

2007

2007

Mentos Geyser World Record

HEIMSMET

Heimsmet var sett þegar stærsta Diet Coke og Mentos gosið var framkallað. Metið var sett á Fountain Square í Cincinnati, Ohio.

2005

2005

Mentos Gum Logo

MENTOS TYGGIGÚMMÍIÐ KYNNT TIL SÖGUNNAR

Mentos tyggigúmmí kynnt um víða veröld. Frískandi bragðið, einstök lögunin, áferðin og fjölbreytt úrval bragðtegunda slær í gegn.

2001

2001

Perfetti van Melle Logo

PERFETTI OG VAN MELLE SAMEINAST

Stórt ár fyrir Mentos þegar hollenska fyrirtækið van Melle og ítalska fyrirtækið Perfetti sameinuðu krafta sína. Mentos fær dreifingu um heim allan. 

1990

1990

The Freshmaker

„THE FRESHMAKER“

Mentos hleypir af stokkunum „Freshmaker“ herferðinni sem svo sannarlega hittir í mark. Í kjölfarið varð sprenging í sölu Mentos.

1976

1976

Mentos tv

FYRSTA SJÓNVARPSAUGLÝSINGIN

Mentos birtist í fyrsta sinn á skjánum þegar fyrsta „Fresh“  sjónvarpsauglýsingin var frumsýnd.

1973

1973

Cinnamon Fruit

NÝJAR MENTOS TEGUNDIR

Vera má að konungur Nepals hafi verið fullkomlega sáttur með gamla góða Mentosið, en nýjar tegundir litu engu að síður dagsins ljós þetta ár. Í Bandaríkjunum fengu aðdáendur Mentos að prófa kanil- og menthol-bragð á meðan Evrópubúar fengu að kynnast myntu- og ávaxtategundum.

1960

1960

Van melle logo

MENTOS Í RÚLLU

Sjöundi áratugurinn! Bylting í tísku, kynlífi, tónlist – og Mentos. Fyrsta Mentos-rúllan heillar neytendur um allan heim.

1960

Mentos Roll Mint HR

MENTOS FRAMLEITT Í RÚLLUPAKKNINGUM

Sjötti áratugurinn! Bylting í tísku, kynlífi, tónlist og Mentos. Fyrsta Mentosrúllan heillar neytendur um allan heim.

1950

1950

Map

MENTOS Á NÝJUM SLÓÐUM

Framleiðsla Mentos flyst til Rotterdam. Mentos fyrst dreift í Frakklandi, Þýskalandi og Bretlandi. „Nýr ferskleiki“ dreifist víða um heim.

1946

1946

Perfetti logo

PERFETTI STOFNAÐ

Hið ítalska fyrirtæki Perfetti stofnað í Lainate, stutt frá Mílanó.

1932

1932

Train

MENTOS VERÐUR TIL

Í lestarferð á leið til Póllands fengu bræðurnir Michael og Pierre van Melle góða hugmynd – að framleiða sælgæti með áferð karamellu og piparmyntubragði. Sælgætið fékk nafnið Mentos. Og heimurinn varð frískari fyrir vikið.

...

"Ekkert jafnast á við Mentos-koss! Fjölbreyttar nýjungar í sælgæti og tyggigúmmíi frá Mentos gera kossinn skemmtilegri en nokkru sinni fyrr"